Um Nightingale

Nightingale er lausn sem hjálpar okkur að hafa yfirsýn yfir ástandið og taka réttar ákvarðanir í kjölfarið. Hægt er setja sér mælanleg markmið og fylgjast með hvort þeim sé náð. Hægt er að halda utanum áhrifavalda, verkefni eða atburði og meta hvað er að hafa áhrif. Í Nightingale er einnig hægt að setja upp margskonar samsettar árangursvísitölur þar sem árangursmælingum er blandað saman eftir mikilvægi.

Útgáfa

Þættir

Listi yfir breytingar

Verkefni