8.3 Hlutfall opinberra bygginga sem eru útbúnar búnaði sem mælir loftgæði innandyra

Breyting frá 1.1.2019 til 1.1.2019.
Lýsing

Hlutfall opinberra bygginga sem eru útbúnar búnaði sem mælir loftgæði innandyra skal reiknað sem fjöldi opinberra bygginga sem eru útbúnar búnaði sem mælir loftgæði innandyra (teljari) deild með heilfarfjölda opinberra bygginga í sveitarfélaginu (nefnari). Niðurstaðan skal margfölduð með 100 og sett fram sem hlutfall opinberra bygginga sem eru útbúnar búnaði sem mælir loftgæði innandyra. Með opinberum byggingum er átt við byggingar sem eru í eigu eða eru leigðar af sveitarfélaginu. Þetta geta verið bæjarskrifstofur, bókasöfn, félagsmiðstöðvar, spítalar, skólar, slökkviliðsstöðvar eða lögreglustöðvar. Eftirlit með loftgæðum innanhúss skal innihalda aðal mengunarefnin (Kolmónoxíð, bensen, formaldehýð, radon, asbest, asetaldehýð, tólúen, etýlbensen, xýlenes). Gagnaveitur: Innanhús gögn.