6.2 Fjöldi tölva, fartölva, spjaldtölva eða annarra stafrænna námstækja í boði á hverja 1.000 nemendur

Breyting frá 1.1.2018 til 1.1.2018.
Lýsing

Fjöldi tölva, fartölva, spjaldtölva og annarra stafrænna námstækja sem eru í boði á hverja 1.000 nemenda skal reiknað sem heildarfjöldi tölva, fartölva, spjaldtölva eða annarra stafrænna námstækja með internetaðgangi sem grunnskólanemendur hafa aðgang að (teljari) deilt með 1/1.000 af heildar íbúafjölda í grunnskóla í sveitarfélaginu (nefnari). Niðurstaðan skal sett fram sem fjöldi tölva, fartölva, spjaldtölva og annarra stafrænna námstækja sem eru í boði fyrir hverja 1.000 nemendur. Aðeins tölvur, sem eru í eigu skólans, fartölvur, spjaldtölvur eða önnur stafræn námstæki teljast með. Gagnaveitur: Innanhús gögn.