Hlutfall barna sem getur ekki stundað þá tómstundastarfsemi sem það helst vill þar sem foreldrar þeirra hafa ekki efni á því (8. til 10. bekkur)

Breyting frá 1.1.2020 til 1.1.2022.
Lýsing

Hlutfall barna sem getur ekki stundað þá tómstundastarfsemi sem það helst vill þar sem foreldrar þeirra hafa ekki efni á því skal reiknað sem heildarfjöldi barna sem svara "Stundum", "Oft" og "Nær alltaf" spurningunni "Foreldrar þínir hafa ekki ráð á þeirri tómstundastarfsemi sem þú vilt helst stunda" (teljari) deilt með heildarfjölda barna sem svara spurningunni (nefnari). Niðurstaðan skal margfölduð með 100 og sett fram sem prósenta. Í lýðheilsukönnun R&G má finna svar barna í 8., 9. og 10. bekk. Niðurstöður voru teknar saman fyrir mælaborð þar sem gögn voru ekki gerð aðgengileg í skýrslu. Svarmöguleikar voru "Nær aldrei", "Sjaldan", "Stundum", "Oft" og "Nær alltaf".