13.3 Hlutfall merktra gangbrauta útbúnar hljóð- og/eða titringsmerkjum
Lýsing
Hlutfall merktra gangbrauta útbúnar hljóð- og/eða titringsmerkjum skal reiknað sem fjöldi merktra gangbrauta útbúnar hljóð- og/eða titringsmerkjum (teljari) deilt með heildarfjölda merktra gangbrauta í sveitarfélaginu (nefnari). Niðurstaðan skal margfölduð með 100 og sett fram sem hlutfall merktra gangbrauta útbúnar hljóð- og/eða titringsmerkjum. Gagnveitur: Innanhús gögn.