Lýsing
Heildarnotkun endanotenda á orku á mann skal reiknuð sem heildarorkunotkun endanotenda sveitarfélags í gígajúlum (teljari) deilt með heildarfjölda íbúa sveitarfélagsins (nefnari). Niðurstaðan skal gefin upp sem heildarnotkun endanotenda á orku sem notuð er á mann í gígajúlum á ári. Gagnaveitur: Veitur og Orkustofnun.