17.3 Fjöldi menningarviðburða á 100.000 íbúa á ári (t.d. sýningar, hátíðar, tónleikar)

Breyting frá 1.1.2019 til 1.1.2020.
Lýsing

Fjöldi menningarviðburða á 100.000 íbúa á ári skal reiknaður sem heildarfjöldi menningarviðburða á ári (teljari) deilt með 1/100.000 af íbúafjölda sveitarfélagsins (nefnari). Niðurstaðan skal sett fram sem fjöldi menningarviðburða á 100.000 íbúa á ári. Menningarviðburðir skulu fela í sér viðburði eins og sýningar, hátíðir og tónleika sem eru kostaðir eða starfræktir samkvæmt leyfi frá borginni. Menningarviðburðir eiga sér stað í sveitarfélaginu og geta verið formlegir (t.d. leikhús, dans eða óperuflutningur) eða óformlegur (t.d. samfélagshátíðir og bæjarhátíðir). Gagnaveitur: Innanhús gögn.