Lýsing
Hlutfall úrgangs sem er losaður á annan hátt skal reikna sem heildarmagn úrgangs sveitarfélagsins sem er fargað er með öðrum hætti í tonnum (teljari) deilt með heildarmagni úrgangs sveitarfélagsins í tonnum (nefnari). Niðurstaðan skal margfölduð með 100 og sett fram sem prósenta. Með öðrum hætti er átt við leiðir til förgunar með öðrum hætti en þeim sem eru tilgreindar í 16.3 (endurvinnsla), 16.4 (urðun), 16.5 (úrgangsorkuver), 16.6 (jarðgerð eða framleiðsla á lífgasi) og 16.7 (opinn ruslahaugur). Aðrar leiðir fela í sér til dæmis úrgang sem er brenndur á víðavangi. Gagnaveitur: Íslensk sorphirðufyrirtæki og innanhús gögn.