13.2 Hlutfall heildarútgjalda sveitarfélagsins sem notuð eru í að kaupa hjálpartæki fyrir íbúa með sérþarfir
Lýsing
Hlutfall heildarútgjalda sveitarfélagsins sem notuð eru í að kaupa hjálpartæki fyrir íbúa með sérþarfir skal reiknað sem heildarkostnaður sveitarfélagsins við að kaupa hjálpartæki fyrir íbúa með sérþarfir á einu ári (teljari) deilt með heildarútgjöldum sveitarfélagsins (nefnari). Niðurstaðan skal margföldum með 100 og sett fram sem prósenta. Gagnaveitur: Innanhús gögn.