20.3 Hlutfall landsvæðis sveitarfélagsins sem fellur undir þjónustukort matarbirgja (veitingastaðir og matvöruverslanir)
Lýsing
Hlutfall landsvæðis sveitarfélagsins sem fellur undir þjónustukort matarbirgja (veitingastaðir og matvöruverslanir) skal reiknað sem heildar flatarmál landsvæðis sem fellur undir þjónustukort matarbirgja á netinu (teljari) deilt með heildarflatarmáli sveitarfélagsins (nefnari). Niðurstaðan skal síðan margfölduð með 100 og sett fram sem hlutfall landsvæðis sveitarfélagsins sem fellur undir þjónustukort matarbirgja (veitingastaðir og matvöruverslanir).