Lýsing
Hlutfall almenningsruslafata útbúnar magnmælum skal reikna sem fjöldi almenningsruslafata sem eru með skynjara (teljari) deilt með heildarfjölda almenningsruslafata í sveitarfélaginu (nefnari). Niðurstaðan skal síðan margfölduð með 100 og sett fram sem hlutfall almenningsruslafata sem eru útbúnar magnmælum.