20.1 Hlutfall útgjalda sveitarfélags í landbúnað í þéttbýli
Lýsing
Hlutfall útgjalda sveitarfélags í landbúnað í þéttbýli skal reiknað sem hlutfall útgjalda sveitarfélagsins sem varið er til átaksverkefna um landbúnað í þéttbýli fyrir tiltekið ár (teljari) deilt með heildarútgjöldum sveitarfélagsins fyrir sama ár (nefnari). Niðurstaðan skal síðan margfölduð með 100 og sett fram sem hlutfall útgjalda sveitarfélags í landbúnað í þéttbýli.