15.2 Fjöldi dauðsfalla tengd eldsvoðum á 100.000 íbúa

Breyting frá 1.1.2019 til 1.1.2020.
Lýsing

Fjöldi dauðsfalla tengd eldsvoðum á 100.000 íbúa skal reiknaður sem fjöldi dauðsfalla tengd eldsvoðum seinustu 12 mánuði (teljari) deilt með 1/100.000 af íbúafjölda sveitarfélagsins (nefnari). Niðurstaðan skal sett fram sem fjöldi dauðsfalla tengd eldsvoðum á 100.000 íbúa. Með fjölda dauðsfalla tengd eldsvoðum er átt við dauðsföll sem rakin eru beint til eldsatviks, þar sem andlát á sér stað innan 30 daga frá atvikinu. Gagnaveitur: Embætti landlæknis.