Kvíði unglinga

Breyting frá 1.1.2019 til 1.1.2020.
Lýsing

Hlutfall stelpna og stráka í 6. til 10. bekk sem sögðust hafa upplifað mjög oft eða allan daginn stress eða kvíða. Börnin voru beðin um að svara því hvað þau gerðu og upplifðu í gær.