Lýsing
Ánægjumæling UT beiðna skal reiknuð sem fjöldi stjarna sem veittar eru að lokinni verkbeiðni (teljari) deilt með fjölda verkbeiðna sem berast í gegnum verkbeiðnakerfi upplýsingatæknideildar og fá stjörnugjöf frá þjónustuþega (nefnari). Niðurstaða mælingar er meðaltal stjörnugjafa. Innra kerfið sem heldur utanum verkbeiðnir og stjörnugjöf þeirra er Jira. Niðurstöður teknar saman mánaðarlega.