20.1 Heildarstærð landbúnaðarsvæðis innan þéttbýlis á 100.000 íbúa
Lýsing
Heildarstærð landbúnaðarsvæðis innan þéttbýlis á 100.000 íbúa skal reiknuð sem stærð landsvæðis sem skilgreint er undir landbúnað og matvælaframleiðslu innan sveitarfélagsmarka (teljari) deilt með 1/100.000 af íbúafjölda sveitarfélagsins (nefnari). Niðurstaðan skal sett fram sem heildarstærð landbúnaðarsvæðis innan þéttbýlis á 100.000 íbúa. Gagnaveitur: Innanhús gögn