10.3 Fjöldi íbúa á kjörskrá sem hlutfall íbúa á kosningaaldri
Lýsing
Fjöldi íbúa á kjörskrá sem hlutfall íbúa á kosningaaldri skal reiknaður sem heildarfjöldi íbúa á kjörskrá (teljari), deilt með heildarfjölda íbúa á kosningaaldri (nefnari). Niðurstaðan skal margfölduð með 100 og sett fram sem prósenta. Gagnaveitur: Hagstofa Íslands.