Lýsing
Heildarvatnsnotkun á mann (lítrar/dag) skal reikna sem heildarmagn vatnsnotkunar sveitarfélagsins í lítrum á dag (teljari) deilt með íbúafjölda sveitarfélagsins (nefnari). Niðurstaðan skal sett fram sem heildarvatnsnotkun á mann í lítrum á dag. Gagnaveitur: Vatnsveita Kópavogs.