Lýsing
Í lýðheilsukönnun R&G má finna prósentuhlutfall stelpna og stráka sem skora hæst á kvíðakvarðanum. Kvíðakvarði R&G er með lægsta gildi 0 og hæsta 9. Því hærra sem gildið er því meiri kvíðaeinkenni. Spurningar er mæla kvíða: Taugaóstyrk; Skyndilega hræðslu án nokkurrar ástæðu; Þú varst uppspennt/ur. Mælt er hlutfall þeirra sem skora hæst á kvíðakvarðanum.