Lýsing
Hlutfall seyru sem er endurnýtt (þurrmassa) skal reiknað sem heildarmagn seyru sem eru endurnýtt (teljari) deilt með heildarmagni seyru (nefnari). Niðurstaðan skal margfölduð með 100 og sett fram sem hlutfall seyru sem er endurnýtt (þurrmassa). Gagnaveitur: Veitur ohf.