NEET (Ekki í vinnu, skóla eða starfsþjálfun)

Breyting frá 1.1.2018 til 1.1.2019.
Lýsing

Hlutfall ungs fólks (16-24) ekki í námi, vinnu eða þjálfun skal reiknað sem fjöldi íbúa sveitarfélagsins á aldrinum 16-24 ára sem eru ekki í námi, vinnu eða þjálfun (teljari) deilt með íbúafjölda sveitarfélagsins á aldrinum 16-24 (nefnari). Niðurstaðan skal sett fram sem hlutfall ungs fólks (16-24) ekki í námi, vinnu eða þjálfun. Gagnaveitur: Hagstofa Íslands.