23.1 Hlutfall neysluvatns sem fylgst er með í gegnum vatnsgæðavöktunarstöð

Breyting frá 1.1.2019 til 1.1.2019.
Lýsing

Hlutfall neysluvatns sem fylgst er með í gegnum vatnsgæðavöktunarstöð skal reiknað sem það magn neysluvatns sem hefur farið í gegnum vatnsgæðavöktun með rauntímavöktunarstöð vatnsgæða í sveitarfélaginu (teljari) deilt með heildarmagni drykkjarvatns sem dreift er í sveitarfélaginu (nefnari). Niðurstaðan skal margfölduð með 100 og sett fram sem hlutfall neysluvatns sem fylgst er með í gegnum vatnsgæðavöktunarstöð.