19.10 Landsvæði sveitarfélags sem er kortlagt í gagnvirku kortakerfi sem hlutfall af heildarlandsvæði sveitarfélagsins
Lýsing
Landsvæði sveitarfélags sem er kortlagt í gagnvirku kortakerfi sem hlutfall af heildarlandsvæði sveitarfélagsins skal reiknað sem heildar landsvæðið sem er kortlagt gagnvirkum götukortum í rauntíma (teljari) deilt með heildarlandssvæði sveitarfélagsins (nefnari). Niðurstaðan skal síðan margfölduð með 100 og sett fram sem landsvæði sveitarfélags sem er kortlagt í gagnvirku kortakerfi sem hlutfall af heildarlandsvæði sveitarfélagsins.