Hlutfall barna sem hafa notað kannabis (hass eða marijúana) einu sinni eða oftar yfir ævina (10. bekkur)

Breyting frá 1.1.2021 til 1.1.2022.
Lýsing

Hlutfall barna sem hafa notað kannabis einu sinni eða oftar yfir ævina skal reiknað sem heildarfjöldi barna sem svara "1-2 sinnum", "3-5 sinnum", "6-9 sinnum", "10-19 sinnum", "20-39 sinnum" og "40 sinnum eða oftar" spurningunni "Hve oft (ef nokkru sinni) hefur þú notað eftirtalin efni um ævina? - Hass" eða "Hve oft (ef nokkru sinni) hefur þú notað eftirtalin efni um ævina? - Maríjúana" (teljari) deilt með heildarfjölda barna sem svara spurningunum (nefnari). Niðurstaðan skal margfölduð með 100 og sett fram sem prósenta. Í lýðheilsukönnun R&G má finna hlutfallsfjölda þeirra í 10. bekk sem svöruðu því játandi að hafa hafa notað hass eða marijúana einu sinni eða oftar um ævina. Svarmöguleikar voru "aldrei", "1-2 sinnum", "3-5 sinnum", "6-9 sinnum", "10-19 sinnum", "20-39 sinnum", "40 sinnum eða oftar".