Lýsing
Úrlausnartími UT beiðna skal reiknaður sem fjöldi verkbeiðna sem berast í gegnum verkbeiðnakerfið og eru afgreiddar til úrlausnar/samþykktar hjá notanda innan 48 klst (teljari) deilt með öllum verkbeiðnum sem berast í gegnum verkbeiðnakerfi upplýsingatæknideildar (nefnari). Niðurstaðan skal margfölduð með 100 og sett fram sem prósenta. Innra kerfið sem heldur utanum verkbeiðnir og afgreiðslu þeirra er Jira. Niðurstöður teknar saman í lok árs en mánaðarlega eftir 31.12.2021. 06.12.2022 Var ákveðið að mæta almennum kröfum ISO 9001 og mæla þetta mánaðarlega. Ákveðið var að færa 2022 afturvirkt mánaðarlega.