16.4 Hlutfall úrgangs sem er losaður í einangraðan urðunarstað sem uppfyllir reglugerð

Breyting frá 1.1.2019 til 1.1.2020.
Lýsing

Hlutfall úrgangs sem er losaður í einangraðan urðunarstað sem uppfyllir reglugerð skal reiknað sem það magn af úrgangi borgarinnar sem er fargað á urðunarstað í tonnum (teljari) deilt með heildarmagni úrgangs sem framleitt er í sveitarfélaginu í tonnum (nefnari). Niðurstaðan skal margfölduð með 100 og sett fram sem prósenta. Einangraður urðunarstaður skal vísa til vandlega hannaðs mannvirkis sem notar leirfóður eða gervifóður til að einangra úrgang frá umhverfinu í kring. Þessi einangrun næst með botnfóðri og daglegri þekju af jarðvegi. Gagnaveitur: Íslensk sorphirðufyrirtæki og innanhús gögn.