Lýsing
Fjöldi internettenginga á 100.000 íbúa skal reiknaður sem heildarfjöldi internettenginga í sveitarfélaginu (teljari) deilt með 1/100.000 af heildarfjölda íbúa sveitarfélagsins (nefnari). Niðurstaðan skal sett fram sem fjöldi internettenginga á 100.000 íbúa. Internettengingar eru túlkaðar sem fjöldi internet áskrifta, en ekki fjöldi íbúa með internetaðgang. Fjöldi GSM tenginga sem eru með nettengingu eru teknar með í þessum mælikvarða ( t.d. 3G/4G/5G tenginar í símum.) Gagnaveitur: Hringdu, Nova, Síminn og Vodafone (Sýn).