Framlag í jöfnunarsjóð sem hlutfall af heildargjöldum

Breyting frá 31.12.2018 til 31.12.2019.
Lýsing

Framlag í jöfnunarsjóð sem hlutfall af heildargjöldum skal reiknuð sem framlag í jöfnunarsjóð (teljari) deilt með heildarútgjöldum (rekstrar- og fjármagns) (nefnari) sveitarfélagsins yfir sama tímabil. Niðurstaðan skal síðan margfölduð með 100 og sett fram sem framlag í jöfnunarsjóð sem hlutfall af heildargjöldum. Gagnaveitur: Innanhús gögn.