Hlutfall stúlkna sem hafa skaðað sig (8. til 10. bekkur)

Breyting frá 1.1.2020 til 1.1.2022.
Lýsing

Hlutfall stúlkna sem hafa skaðað sig skal reiknað sem heildarfjöldi stúlkna sem svara "einu sinni", "tvisvar sinnum", "3-4 sinnum" og "5 sinnum eða oftar" spurningunni "Hefur þú um ævina: Skaðað sjálfa(n) þig" (teljari) deilt með heildarfjölda stúlkna sem svara spurningunni (nefnari). Niðurstaðan skal margfölduð með 100 og sett fram sem prósenta. Í lýðheilsukönnun R&G má finna svar barna í 8., 9. og 10. bekk. Niðurstöður voru teknar saman fyrir mælaborð þar sem gögn voru ekki gerð aðgengileg í skýrslu. Svarmöguleikar voru "aldrei", "einu sinni", "tvisvar sinnum", "3-4 sinnum" og "5 sinnum eða oftar".