Aðgengi að hjúkrunarrýmum eldri borgara

Breyting frá 1.1.2019 til 1.1.2020.
Lýsing

Meðalbiðtími eftir hjúkrunarrýmum fyrir eldri borgara (fjöldi daga) skal reiknaður sem heildarfjöldi daga í bið (teljari) deilt með fjölda einstaklinga á biðlista (nefnari). Niðurstaðan skal sett fram sem meðalbiðtími eftir hjúkrunarrýmum fyrir eldri borgara (fjöldi daga). Gagnaveitur: Landlæknir.