Lýsing
Styrkur fíns svifryks (PM2.5) skal reiknaður sem heildarmassi safnaðra agna sem eru 2,5 μm eða minna í þvermál (teljari) deilt með því magni lofts sem sýni er tekið í venjulegum rúmmetrum (μg/m3) (nefnari). Niðurstaðan skal sett fram sem styrkur PM2,5 í míkrógrömmum á rúmmetra (μg/m3). Gagnaveitur: Heilbrigðiseftirlit Hafnafjarðar, Garðabæjar og Kópavogs.