Lýsing
Meðalferðatími skal reiknaður sem meðaltími í klukkustundum og mínútum sem það tekur vinnandi mann að ferðast að heiman til vinnustaðar. Meðalferðatími skal skilgreindur sem aðra leið (ekki hringferð) og nær aðeins til ferða að heiman til vinnustaðar. Gagnaveitur: Vegagerðin.