Hlutfall barna sem hafa ekki skráð sig í starfs- eða bóknám að loknum grunnskóla (16 ára)

Breyting frá 1.1.2016 til 1.1.2018.
Lýsing

Hlutfall barna sem hafa ekki skráð sig í starfs- eða bóknám að loknum grunnskóla skal reiknað sem heildarfjöldi þeirra barna sem hafa ekki skráð sig í almennt bóknám eða starfsnám á tilteknu ári (teljari) deilt með heildarfjölda barna sem hafa lokið grunnskólagöngu á tilteknu ári (nefnari). Niðurstaðan skal margfölduð með 100 og sett fram sem prósenta. Gögn fengin úr nemendaskrá og grunnskólatölum Hagstofu Íslands.