Hlutfall barna sem nota rafrettur daglega (10. bekkur)

Breyting frá 1.1.2021 til 1.1.2022.
Lýsing

Hlutfall barna sem nota rafrettur daglega skal reiknað sem heildarfjöldi barna sem svara "1-5 sinnum á dag", "6-10 sinnum á dag", "11-20 sinnum á dag" og "oftar en 20 sinnum á dag" spurningunni "Hversu oft hefurðu reykt raf-sígarettur (rafrettur), veipað, að meðaltali síðustu 30 daga" (teljari) deilt með heildarfjölda barna sem svara spurningunni (nefnari). Niðurstaðan skal margfölduð með 100 og sett fram sem prósenta. Í lýðheilsukönnun R&G má finna spurningu sem börn í 8., 9. og 10. bekk svöruðu. Svarmöguleikar voru "aldrei", "sjaldnar en einu sinni í viku", "sjaldnar en einu sinni á dag", "1-5 sinnum á dag", "6-10 sinnum á dag", "11-20 sinnum á dag", "oftar en 20 sinnum á dag".