10.4 Kosningaþátttaka í síðustu sveitarstjórnarkosningum

Breyting frá 1.1.2014 til 1.1.2018.
Lýsing

Kosningaþátttaka í síðustu sveitarstjórnarkosningum skal reiknuð sem fjöldi einstaklinga sem kaus í síðustu sveitarstjórnarkosningum (teljari) deilt með heildarfjölda þeirra sem eru á kjörskrá (nefnari). Niðurstaðan skal margfölduð með 100 og sett fram sem prósenta. Gagnaveitur: Hagstofa Íslands.