Lýsing
Framleiðsla á hættulegum úrgangi á mann skal reiknuð sem árlegt heildarmagn af hættulegum úrgangi í tonnum (teljari) deilt með heildarfjölda íbúa sveitarfélagsins (nefnari). Niðurstaðan skal síðan vera sett fram sem heildarmagn hættulegs úrgangs framleitt á mann í tonnum. Gagnaveitur: Íslensk sorphirðufyrirtæki og innanhús gögn.