Lýsing
Fjöldi beinna farþegafluga skal reiknað sem summan af öllu flugi án millilendingar (þ.e. áætlunarflugs) sem fer frá öllum flugvöllum sem þjóna borginni. Flugvellir sem eru innan við tveggja klukkustunda ferðatíma frá sveitarfélaginu skulu taldir með. Tengiflug er undanskilið þessari mælingu og því ekki talið með. Gagnaveitur: Isavia ohf.