11.2 Árlegur fjöldi læknistíma sem fer fram í gegnum fjarfundabúnað á 100.000 íbúa
Lýsing
Árlegur fjöldi læknistíma sem fer fram í gegnum fjarfundabúnað á 100.000 íbúa skal reiknaður sem heildarfjöldi læknistíma sem fer fram í gegnum fjarfundabúnað (teljari) deilt með 1/100.000 af íbúafjölda sveitarfélagsins (nefnari). Niðurstaðan skal sett fram sem árlegur fjöldi læknistíma sem fer fram í gegnum fjarfundabúnað á 100.000 íbúa. Gagnveitur: Embætti landlæknis.