10.2 Fjöldi dóma embættismanna og kjörinna fulltrúa fyrir spillingu og/eða mútuþægni á hverja 100.000 íbúa
Lýsing
Fjöldi dóma embættismanna og kjörinna fulltrúa fyrir spillingu og/eða mútuþægni á hverja 100.000 íbúa skal reikna sem heildarfjöldi dóma fyrir spillingu og/eða mútuþægni embættismanna og kjörinna fulltrúa (teljara) deilt með 1/100.000 af íbúafjölda sveitarfélagsins (nefnari). Niðurstaðan skal sett fram sem fjöldi dóma embættismanna og kjörinna fulltrúa fyrir spillingu og/eða mútuþægni á hverja 100.000 íbúa. Gagnaveitur: Héraðsdómur.