12.4 Hlutfall óleyfisbúsetu

Breyting frá 1.1.2019 til 1.1.2020.
Lýsing

Hlutfall heimila sem eru skilgreind sem óleyfisbúseta skal reiknað sem fjöldi heimila í óleyfisbúsetu (teljari) deilt með heildarfjölda heimila í sveitarfélaginu (nefnari). Niðurstaðan skal margfölduð með 100 og sett fram sem prósenta. Óleyfisbúseta felst í: óskráðum leigusamningi til skamms eða langtíma, eignarrétti, umráðarétti og afnotarétti (þ.m.t. leiga, sameign og sameignarréttur). Gagnaveitur: Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins bs.