Hlutfall barna sem hafa upplifað kynferðislega misnotkun af hálfu annars unglings (8. til 10. bekkur)
Lýsing
Hlutfall barna sem hafa upplifað kynferðislega misnotkun af hálfu annars unglings skal reiknað sem heildarfjöldi barna sem svara "já, á síðustu 30 dögum", "já, á síðustu 12 mánuðum" og "já, fyrir meira en 12 mánuðum" spurningunni "Þú orðið fyrir kynferðislegri misnotkun af hálfu jafnaldra eða annars unglings" (teljari) deilt með heildarfjölda barna sem svara spurningunni (nefnari). Niðurstaðan skal margfölduð með 100 og sett fram sem prósenta. Í lýðheilsukönnun R&G má finna svar barna í 8., 9. og 10. bekk. Niðurstöður voru teknar saman fyrir mælaborð þar sem gögn voru ekki gerð aðgengileg í skýrslu. Svarmöguleikar voru "já, á síðustu 30 dögum", "já, á síðustu 12 mánuðum", "já, fyrir meira en 12 mánuðum", "nei". Gagnaveitur: Rannsóknir og greining.