Hlutfall stráka sem finnst námið tilgangslaust (9. og 10 bekkur)
Lýsing
Hlutfall stráka sem finnst námið tilgangslaust skal reiknað sem heildarfjöldi barna sem svara "á oft við um mig" eða "á nær alltaf við um mig" spurningunni "Hversu vel finnst þér eftirfarandi staðhæfingar eiga við um þig? Mér finnst námið tilgangslaust" (teljari) deilt með heildarfjölda stráka sem svara spurningunni (nefnari). Niðurstaðan skal margfölduð með 100 og sett fram sem prósenta. Í lýðheilsukönnun R&G má finna hlutfall barna í 9. til 10. bekk sem telja námið tilgangslaust fyrir stelpur og stráka. Prósentuhlutfall stráka má finna hér. Svarmöguleikar voru "Á nær alltaf við um mig", "Á oft við um mig", "Á stundum við um mig", "Á sjaldan við um mig", "Á nær aldrei við mig".