7.4 Fjöldi gasveitutenginga á 100.000 íbúa (íbúðarhúsnæði)
Lýsing
Fjöldi gasveitutenginga á 100.000 íbúa skal reikna sem fjöldi fólks í sveitarfélaginu með tengingu við gasdreifingarþjónustu (teljari) deilt með einum 100.000 af íbúum sveitarfélagsins (nefnari). Niðurstaðan skal gefin upp sem fjöldi gasveitutenginga 100.000 íbúa. Gagnaveitur: Orkustofnun.