18.1 Hlutfall íbúa með aðgang að viðunandi hraðri nettengingu

Breyting frá 1.1.2018 til 1.1.2018.
Lýsing

Hlutfall íbúa með aðgang að viðunandi hraðri nettengingu skal reiknað sem heildarfjöldi íbúa í sveitarfélaginu með aðgang að viðunandi hraðri nettengingu (teljari) deilt með heildaríbúafjölda sveitarfélagsins (nefnari). Niðurstaðan skal síðan margfölduð með 100 og sett fram sem hlutfall íbúa með aðgang að viðunandi hraðri nettengingu. Viðunandi hröð nettenging vísar til tengingar sem getur ekki verið minna en 256 kbit/s í báðar áttir, þ.e. upphal og niðurhal. Gagnaveitur: Póst- og fjarskiptastofnun.