22.3 Hlutfall íbúa með aðgang að bættri hreinlætisaðstöðu
Lýsing
Hlutfall íbúa með aðgang að bættri hreinlætisaðstöðu skal reiknað sem heildarfjöldi íbúa sem nota bættar hreinlætisaðstöður (teljari) deilt með íbúafjölda sveitarfélagsins (nefnari). Niðurstaðan skal margfölduð með 100 og sett fram sem prósenta. Gagnaveitur: Þjóðskrá Íslands og byggingarreglugerð.