Ánægja með aðstöðu til íþróttaiðkunar í sveitarfélaginu

Breyting frá 1.1.2022 til 1.1.2023.
Lýsing

Hlutfall svarenda þjónustukönnunar Gallup í Kópavogi sem svöruðu "Mjög ánægð(ur)" eða "Frekar ánægð(ur)" spurningunni "Hversu ánægð(ur) eða óánægð(ur) ert þú með aðstöðu til íþróttaiðkunar í sveitarfélaginu". Svarmöguleikar voru "Mjög ánægð(ur)", "Frekar ánægð(ur)", "Hvorki né", Frekar óánægð(ur)" og "Mjög óánægð(ur)".