Hlutfall stúlkna sem stunda skipulagða íþróttastarfsemi (9. og 10. bekkur)
Lýsing
Hlutfall stúlkna sem stunda skipulagða íþróttastarfsemi skal reiknað sem heildarfjöldi stúlkna sem svara "1 sinni í viku", "2 sinnum í viku", "3 sinnum í viku", "4-6 sinnum í viku" og "Svo til á hverjum degi" spurningunni "Hve oft stundar þú íþróttir (æfir eða keppir) með íþróttafélagi" (teljari) deilt með heildarfjölda stúlkna sem svara spurningunni (nefnari). Niðurstaðan skal margfölduð með 100 og sett fram sem prósenta. Í lýðheilsukönnun R&G má finna svar barna í 9. og 10. bekk við því hvort þau æfi eða keppi með íþróttafélagi. Prósentuhlutfall birt í niðurstöðum R&G eru fyrir 9., og 10. bekk. Svarmöguleikar voru "Nær aldrei", "1 sinni í viku", "2 sinnum í viku", "3 sinnum í viku", "4-6 sinnum í viku" og "Svo til á hverjum degi".