Háþrýstingslyfjanotkun: Skilgreindir dagskammtar fyrir hverja 1.000 íbúa á dag
Lýsing
Skilgreindir dagskammtar af háþrýstingslyfjum fyrir hverja 1.000 íbúa á dag skulu reiknaðir sem heildarfjöldi dagskammta af háþrýstingslyfjum í sveitarfélaginu á dag (teljari) deilt með 1/1000 af íbúafjölda sveitarfélagsins (nefnari). Niðurstaðan skal sett fram sem skilgreindir dagskammtar af háþrýstingslyfjum fyrir hverja 1.000 íbúa á dag. Gagnaveitur: Embætti landlæknis.