Hlutfall barna sem hefur orðið fyrir einelti í skólanum undanfarna tvo mánuði (12 ára)
Lýsing
Hlutfall barna sem hefur orðið fyrir einelti í skólanum undanfarna tvo mánuði skal reiknað sem heildarfjöldi barna sem svara "1-2", "2-3/mán", "um 1/viku" og "oftar" spurningunni "Hversu oft hefur þú verið lagður/lögð í einelti í skólanum undanfarna tvo mánuði" (teljari) deilt með heildarfjölda barna sem svara spurningunni (nefnari). Niðurstaðan skal margfölduð með 100 og sett fram sem prósenta. Rannsóknin Heilsa og lífskjör skólanema spurði um ýmsa þætti er varðar heilsu og heilsutengda hegðun ungs fólks. Svarmöguleikar voru "aldrei", "1-2", "2-3/mán", "um 1/viku", "oftar".