21.3 Meðaltími sem það tekur að samþykkja byggingarleyfi (dagar)

Lýsing

Meðaltími sem það tekur að samþykkja byggingarleyfi (dagar) skal reiknaður sem fjöldi daga sem það tekur að fá byggingarleyfi (teljari) deilt með heildarfjölda byggingarleyfa (nefnari) Niðurstaðan skal sett fram sem meðaltími sem það tekur að samþykkja byggingarleyfi (dagar).